KRAFTUR Grande leðurarmb. gold L
kr.24,995
„LÍFIÐ ER NÚNA„ vandað og veglegt leðuramband, hannað fyrir Kraft félag ungs fólks sem greinst hefur með krabbamein.
Boðskapurinn „LÍFIÐ ER NÚNA„ á við alla á öllum stundum lífsins.
Armbandið er svart á annari hliðinni og orange á hinni hliðinni, einfalt er að snúa því við og er hvert armband því eins og tvö armbönd. Það kemur í tveimur lengdum 18 – 22cm og 20 – 24cm. Armbandið er úr mjúku kálfaskinni og áletruðu sterling silfri. Svart kálfaskinn með mildum orange, einkennislit Krafts að innan og áletruðu silfri með 18kt. gyllingu. Hægt er að nota armbandið á marga vegu.
Allar vörur eru framleiddar úr 925 sterling silfri.
VD-B8080-YG-BK-M