Content-Type: text/html; charset=UTF-8
Content-Transfer-Encoding: 8bit

Netverslun "Samstarf"

Frá: Svava Halldórs
Vegna: Samstarf

Skilaboð:
Góðan daginn,

Ég heiti Svava Halldórs, ég starfa við fagurfræði verslana og ég væri mikið til í að vinna með/fyrir ykkur.

Ég hef verið að vinna við útstillingar og gluggaútstillingar í verslunum í um 13 ár, ég hef starfað fyrir: Kokku, Lyfju, Dimm, Módern, H&M, Snúruna, Blush, 66*N, Hrím, BIRNA, GK Reykjavík ofl.

Fyrirtækið mitt, Listræn ráðgjöf vinnur með verslunum við að skapa rétt útlit til að halda verslunum í nútímanum og til að
láta viðskiptavinum og starfsfólki líða betur í umhverfi sínu.

Það er gert með uppröðun á vörum, gluggaútstillingum og/eða heildarútlitsbreytingum verslana, Listræn Ráðgjöf sér einnig um hönnun og gerð glugguútstillinga fyrir fyrirtæki eða skreytingar fyrir allskonar tilefni td: brúðkaup, ráðstefnur oþh.

Mig langar að bóka fund með þér/ykkur og við förum yfir það sem er hægt að gera fyrir búðina þína.
Hvenær myndi henta þér/ykkur?

Mbk
Svava Halldórs

Sími: 8620088


Skilaboð frá Netverslun DiddaNoa(https://klaedi.is)

GB Gallery
Ráðhústorgi 7
600 Akureyri
Sími 469 4200

 

Opnunartímar
mán – föst 10 – 18
laug 10 – 17

 

Perfect Clothing © Kt 550610-1160 VSK 105210